Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirhugaður eigandi
ENSKA
proposed acquirer
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fyrirhugaður eigandi á virkum eignarhlut í verðbréfafyrirtæki ætti að leggja fram upplýsingar af tæmandi lista þegar upphafleg tilkynning berst til að gera lögbærum yfirvöldum kleift að meta fyrirhuguð kaup. Fyrirhugaður eigandi ætti að afhenda upplýsingar sem varða deili á honum og þeim einstaklingum sem munu stjórna starfseminni, hvort sem um er að ræða einstakling eða lögaðila, til að auðvelda lögbæru yfirvaldi markfyrirtækisins að meta orðspor fyrirhugaðs eiganda.


[en] An exhaustive list of information should be required from a proposed acquirer of a qualifying holding in an investment firm at the time of the initial notification to enable competent authorities to carry out the assessment of the proposed acquisition. Information on the identity of the proposed acquirer and of the persons who will direct the business should be provided by the proposed acquirer irrespective of whether it is a natural or a legal person, in order to enable the competent authority of the target entity to assess the reputation of that proposed acquirer.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1946 frá 11. júlí 2017 um viðbætur við tilskipanir Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB og 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um tæmandi lista yfir upplýsingar sem fyrirhugaðir eigendur láta fylgja með í tilkynningu um fyrirhuguð kaup á virkum eignarhlut í verðbréfafyrirtæki

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/1946 of 11 July 2017 supplementing Directives 2004/39/EC and 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards for an exhaustive list of information to be included by proposed acquirers in the notification of a proposed acquisition of a qualifying holding in an investment firm

Skjal nr.
32017R1946
Athugasemd
Sjá aðrar færslur með acquire, acquirer, acquisition o.fl. þ.h.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira